Ég ætla að skrifa hér grein vegna kvartana og væl í almenningi sem bara kann ekki að haga sér!

Ég er starfsmaður í ónefndu/m skíðasvæðum á Íslandi og fékk í dag 3 kvartanir og það virðist vera ALLTAF sama heimska snobbaða fólkið! Þið sem eruð á skíðasvæðinu vitið kannske ekki af því en á meðan við þrælum og púlum til að gera þetta sem best koma alltaf einvherjir aumingjar sem vilja kenna þeirra vonda degi um að þeir séu að klúðra og klúðra! Vegna þess að ein brekkan var hörð og illa farinn ákvað fólk að koma til mín og biðja um endurgreiðslu (sem við veitum ekki aðeins inneign) vegna þess að 1 ljót brekka var illa farinn eftir slabb - notkun - frost (sem var varað við inná heimasíðunni) Ég þurfti í hvert skipti að kalla á yfirmann minn sem er alger góðmennska og hann auðvitað mátti ekki svara fyrir sig en er að reyna reka svæði og alltaf þurfti hann að gefa undan! Þetta fólk er að eyðileggja dag starfsmanna vegna þess að þau eru of snobbuð fyrir ágætis skíðasvæði sem á sína vondu daga

Þessvegna vil ég benda fólki á að ef ykkur líkar ekki vel við fjallið þennan dag ekki kvarta bíðið bara róleg eftir þeim næsta og hrósið frekar starfsfólki ef það hefur gert gott því að margir hverjir vinna sig að bakinu brotnu fyrir ykkar stóra rass! Þeir eru að gera (vonandi) sitt besta og ekkert annað! Þau gera ekki eitthvað viljandi til að eyðileggja fyrir yður! Og þau hafa opið vegna þess að þó að eitthvað alltof snobbað fólk geti ey sætt sig við færið eru þar fleiri sem finnst þetta allt í lagi og jafnvel gaman vegna þess að það er meira “challenge”

Bætt við 11. apríl 2009 - 21:45
sem er alger góðmennska
Þá er ég ekki að tala um að þetta var góðmennska hjá mér heldur er hann hinn vænnsti maður ;)
Vunderbahn says: