Þá var lögregla kölluð til vegna sem stokkið hafði úr stólalyftu á skíðasvæðinu í Skálafelli. Lyftan hafði stöðvast í smástund vegna bilunar og hafði maðurinn ætlað að stökkva úr lyftunni. Ekki vildi betur til en svo að úlpa mannsins flæktist í hliði lyftunnar og barst hann með lyftunni í smástund eftir að hún komst í gang aftur. Maðurinn kvaðst finna til í mjóbaki eftir atburðinn en ekki var talin þörf á að senda eftir sjúkrabíl.

Ætla nú ekki að segja að maður hafi ekki gert þetta sjálfur.
En já bara fannst þetta nokkuð skondið.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1119915
Tók þetta þaðan