Alltaf þegar ég er á snjóbretti (eða oftast) þá fer ég á stökkpalla og mér er alltaf sagt að ég halli of mikið aftur, núna nýlega fór ég á stærri pall (1,5m - 2m) og ég hallaði of mikið aftur og ég hreinlega datt á rassgatið og brákaði rif, rústaði rófubeininu. Hvað get ég gert til að hætta að halla sona aftur þegar ég stekk

P.S ég var að fara á reil áður en þetta gerðist daginn áður og þá var mér sagt að ég hallaði of mikið aftur og þar datt ég líka á rassgatið