Ekki komist á bretti í hálfan mánuð eða svo,vinnan er skemma fyrir manni. En var í Skálafelli fyrir hálfum mánuði og var að leika í nýmjöll ótroðið og æðislegt, PÚFF lenti á grjóti, ljót risba eins og Össur Skarphéðins og Ingibjörg Sólrun á góðum deigi. Er kanski komin tími til að skifta bretinu, sem er orðið gamalt og lúið ein og mér leið um kvöldið. Með hverju er mælt fyrir raider eins og mig, er ekki mikið fyri palla og rail.