Vist vid erum komin i thennan minningargreinarstil….
Marco Siffredi, gaurinn sem fekk sirka null coverage en var algjor hetja. Marco var fyrstur manna til ad raeda nidur Everest a snjobretti. I september aetladi hann adra og erfidari leid nidur haesta fjall jardar, en vard fyrir ohappi og kom ekki til baka. Ekki er vitad nakvaemlega hvad kom fyrir thvi lik hans hefur ekki fundist.
Merkilegt thykir mer ad hafa nanast ekkert heyrt af thessum gaur. Sa pinulitla grein um hann i thysku snjobrettabladi en ekki meir. Allavegana thykir mer hann hafa gert otrulega hluti og augljoslega daid fyrir sina astridu…
Gaurinn var 22 og seinasta vetur do brodir hans i snjoflodi i Chamonix.