Rússneski súperfjðurviktarboxarinn Boris Sinitsin (38-6-1)vann á laugardagskvöldið Evróputitilinn í Súperfjaðurvikt sem sem var á lausu.Sinitsin siraði Spánverjann Pedro Miranda (25-2) á stigum í keppni sem haldin var á Spáni.Þetta var nú ekki neitt sérstaklega skemmtilegur bardagi, ég horfði á hann á Eurosport og þetta voru engir A klassa boxarar.Hápunktarinr voru þegar Sinitsin sló Miranda niður í Tíundu og tólftu lotu en Miranda sóð upp í bæði skiptin.Enski þulurinn hafði miklar áhyggjur af því að Spánverinn mundi vinna út af heimadómgæslu en þessi tvö högg tóku af allan vafa hver sigraði.Dómararnir skoruðu þetta 115-113, 115-112 og 117-112 alir með Sinitsin.

Kveðja EL Toro