Fyrri partur:

Mig langar til að spá í nokkra hluti sem ég held að eigi eftir að gerast á þessu ári í boxheiminum.
Lennox Levis mun sigra Vitali Klitchko á rothöggi í 7 lotu ekkert verður af rematchinu við Tyson vegna ósanfærandi framistöðu hans gegn Etienne sem hann sigraði þó á rothöggi í erfiðum bardaga og munum við sjá Tyson berjast einu sinni enn eftir það gegn John doe sem enginn veit hver er, Lennox mun svo mæta Wladimir Klitchko seinni part ársins og tapa á rothöggi í 9 lotu og hætta eftir það.
Roy Jones mun tapa fyrir John Ruiz sem í næsta bardaga sínum mun tapa gegn Fres Oquendo,Chris Byrd mun verja IBF titilinn tvisvar gegn lítið þekktum boxurum á meðan hann bíður eftir að fá bardaga við hina tvo meistarana.
James Toney sigrar Vassili Jirov og verður The Ring 190 punda meistari.
Antonio Tarver mun rota Montell Griffin og gerast IBF meistari í létt þungavikt eftir að Roy Jones var stripped af beltinu fyrr á árinu.
Sven Ottke og Joe Calsaghe gera það sama og þeir gerðu í fyrra og það er að þeir berjast ekki við hvorn annan og halda sínum beltum út árið.
Bernard Hopkins berst við Hakkar,síðan Joppy og heldur öllum ´sinum titlum.
Oscar De La Hoya berst á ný við Shane Mosley og sigrar hann örugglega á stigum og síðan ver hann titilinn einu sinni enn gegn Fitz Vanderpool með rothöggi.
Vernon Forrest sigrar Ricardo Mayorga á stigum og vinnur WBA titilinn þá næst berst hann við Cory Spinks sem vann titilinn af Micele Picirelo í Ítaliu og rotar hann í 9 lotu.
Næst 140 pund og niðu