Hæ<br>Nú eru flestir leikskólarnir lokaðir vegna sumarleyfa og foreldrarnir því margir heima með börnin sín. Það eru mikil viðbrigði fyrir þá sem eru útivinnandi 11 mánuði ársins að hafa allt í einu svona góðan tíma með krökkunum. Sumir vita varla hvað þeir eiga að gera af sér. Það er náttúrulega hægt að fara með krakkana á róló í 2 tíma á dag. Svo má nota tækifærið og fara út að hjóla eða sitja heima og púsla heilu og hálfu dagana. Hvað ert þú að gera með þínu barni þessa dagana?