dóttir m´n sem er 4 ára síðan í okt fer reglulega til talmeinafræðings vegna þess að hún ruglar saman hann og hún, og eintölu og fleirtölu. eru börn yfirleitt komin með vald á þessu svona ung? mér finnst þetta vera smá öfgar en set samt ekki út á þetta því hún getur ekki haft nema gott af þessu. gaman væri að heyra um önnur börn á þessum aldri.