ég verða að segja eins og er ég ólst upp út á landi og það var æðislegt, allir krakkarnir í hverfinu hittust og það var farið í leiki, maður eyddi ekki svo miklum tíma fyrir framan imban eða inni. nú er ég að ala upp barn á höfuðborgar svæðinu og það virkar ekki eins vel….
fyrir ungt fólk þá er gott að vera í bænum, ég er sjálf ung og líkar vel að vera í bænum en þegar ég var krakki þá var það ansi fínt að alast upp úti á landi.

þetta er frekar óhentugt, að ala börn upp úti á landi virkar fínt en það býður ekki uppá neitt fyrir unga fólkið og að ala börn upp á höfuðborgarsvæðinu er ekki neitt freistandi en það býður þó uppá meira fyrir unga fólkið.

á maður að búa úti á landi þangað til krakkinn er orðið að unglingi og flytja þá í bæinn??? hvernig sem það er þá væri nú fínt ef landsbyggðin gæti haft möguleika á að bjóða unga fólkinum uppá eitthvað skemmtilegt.
G