jæja það er búin að vera “heví” umræða hér um ungar mæður(foreldra) og mismunandi skoðanir á því,ég er hinsvegar ekki með neina ákveðna skoðun á málinu finnst bara að þetta sé mál hvers fyrir sig EN……….. ég var að lesa <a href="http://www.barnaland.is/advertise/advertise.asp?advid=8056&advtype=3&nav=“>grein</a>
frá stelpu á barnalandi sem er 16 ára að verða 17 og á 8 mánaða strák ,býr hjá foreldrum sínum og fær ekki vinnu af því að hún er svo ung og er þess vegna í hálfgerðum peningavandræðum,en pointið er eitt svarið sem húnn fékk í gærkvöldi við þessarri umræðu sem hún setti af stað,það var aðili sem kallar sig barnlaus sem að gerði henni frekar ósmekklegt ”tilboð" að mínu mati,ég er bara að pæla hvað er eiginlega að fólki???

grey stelpan er bara að spjalla almennt um það að hún hafi lítið að peningum mill handanna og að hún fái hvorki atyrk né vinnu því að hún sé svo ung og þá er einhver sem bíður henni að taka barnið hennar í varanlegt fóstur,er þetta ekki svolítið ósmekklegt eða er það bara ég…….??

gaman væri að vita hvað fleirum finnst um þetta mál allt saman

mbk
harpajul
Kveðja