Ég skrifa þessa grein sem aðdáandi myndasagna og teiknimynda, og ætla að lýsa því hvað mér finnst manga hafa orðið.
Manga finnst mér flottur teiknistíll, eins og margir aðrir. En eitt sem ég verð meira og meira var við er það hversu margir eru byrjaðir að teikna manga og og hversu mikið. Mér finnst að það sé verið að ofgera manga (þ.e.a.s hér a´landi). Frá upphafi hefur mér fundist manga flott, en nú er bara komið nóg. Ekki það að það ætti að hætta að teikna manga, heldur bara að draga úr því. Því þegar þetta er komið út í veggjakrot og slíkt er þetta ekki lenngur flott. t.d væri hægt að fara að teikan animation og því um lítk…. en hver veit.