Eldur er ekki bara rauður, það er líka til blár eldur. Þetta voru fyrstu orðinn sem komu eftir að rætt var saman eftir kill á Kologarn í 25 manna raidi sem var að klárast fyrir nokkrum mínutum.

Það er alveg klárt mál að núna er Skemmileggja komið aftur. Eftir hlé í svona 2 vikur vegna prófa fóru einungis 10 manna raid fram. Það má samt segja að það hafi gengið mjög vel. Tókum Mimiron easy mode eftir nokkur trys og erum þar að leiðandi búnir með 12 stk bossa í Ulduar og því einungis 2 stykki eftir.

Svo núna seinasta mánudag var tekið 25 manna raid eftir ágætis pásu og viti menn, Xt fór niður í öðru try, en fyrsta try'ið var fail pull. Svo fórum við á Ignis og Kologarn en wipe'uðum soldið á þeim á mánudeginum.

Hins vegar eftir margar tilraunir með mörgum mismunandi tactics kom frábært kill.

Svo vill ég minna á að við erum ennþá að recruita. Við viljum ná alveg 100% raidum í hverri viku og til þess þurfum við að bæta við nokkrum spilurum.

Einn tank, þá helst feral druid eða death knight, jafnvel protection paladin væri mjög fínt þó svo að við myndum ekkert gráta annan warrior.
Eins og hjá öllum vantar healers. Höfum farið í gegnur þó nokkuð raid án Resto Druid.

Allavega, ef þið hafið áhuga að spila með Íslendingum og raida bæði 10 og 25 manna Ulduar ásamt því að við clear'um oftast 25 manna naxxramas í hverri viku eða komumst langt með það, þá endilega sendið umsókn í guildið.

Hérna er vefsíðan okkar(beinn linkur að forums): http://skemmileggja.guildomatic.com/forums/index.php

Upplysingar um guildið:
Faction: Horde
Server: Grim Batol
Officers: Skass, Klobbi, Cybermage og Alcasan

Það má svo alltaf prufa að whispera annaðhvort officers eða members í guildinu ef þið viljið spyrja einhverjar spurningar um guildið, eða jafnvel spyrja hér. Það má einnig senda mail á mig hérna á forums ef þið hafið áhuga á að join'a guildið, ef þið hafið einhverjar spurning.

Takk fyrir
Herces