Það hafa verið sögusagnir um það að það eigi að eyða twinkum, það kom korkur um það hér í gær og ég svaraði á stað sem ekki er gott að finna svo ég ætla að segja álit mitt aftur hér.

„„Jájá, kannski voða leiðilegt fyrir þá sem eru á fyrsta characterinum sínum að leika sér í BG með gráu itemin sín á móti okkur hinum með blá items og overpowered enchönt sem eigum lvl 60 character. Þeir eru hvorteðer að lvla upp, ekki ætlar maður að bíða með fyrsta characterinn sínn í 19! Hvað hafa þeir eytt miklum tíma í leikinn? 5 klukkutímum u.þ.b.? Hvað höfum við epic lvl 60 characterar eytt miklum tíma í leikinn? Nokkrum árum?

Fyrir ykkur sem ekki eigið twink, í 10-19 BG er 70% allra spilara þar twinkar! Æjæj, leiðilegt fyrir hina low lvl gaurana sem eru 1shottaðir af okkur.. þeir ætla hvorteðer að lvla! Ekki við!

Ok, ef nýr player deyr í BG á móti twink þá er bara hringt í Blizzard og látið banna helvítis bláu gaurana, en hvað með lvl 60 overpowered epic playerana, hversu oft haldið þið að þeir hafi 1hittað einhverja casual playera? Oftar en twinks hafa 1hittað new players held ég! Ég veit, biðjum Blizzard bara að banna lvl 60 epic gaura af því að þeir hafa borgað og unnið fyrir stuffinu sínu en hinir ekki.

Mér finnst maður alveg verðskulda það að skemmta sér öðruhvoru á twinkinum sínum í BG sem maður er buinn að eyða feitum pening í sem maður vann sér sjálfur inn fyrir.

Og að lokum, hvað í fjandanum græða Blizzard á því að eyða twinkum. Af hverju?“”
will u do the fandango