Er einhver að nota Add on á WoW? hvað þá helst? Ég hef aðeins verið að skoða þær en hef ekki en viljað ná mér í neina er ekki viss um gæði þeirra..