Ég og guildið mitt, Bloodthirst á Stormreaver Realm US servers, fórum í Molten Core í gærkvöldi og byrjuðum á Sulfuron Harbringer (höfðum tekið fyrri bosses kvöldið áður) svo tókum við Golemagg (ég fékk Staff of Dominance :D ) svo Majordomo og í kistunni var Core Hound Tooth, síðan ákváðum við að drepa vin okkar Ragnaros.
Okkar aðal buddy guild Impervious hafði drepið hann og deildi með okkur strategy til að taka hann. Þetta var feitur endurance fight og ég þurfti að nota 3 Major Mana Potions yfir allan bardagann.

Hann dó og droppaði Spinal Reaper, Band of Accuria og Nemesis Leggings.


Kaneim 60 Human Priest
-Stormreave