Já , betan nálgast sífellt og á meðan ég var á minni daglegu internet rútínu (kíki á fullt af síðum, partur af deginum minum) þá kíkti ég á http://www.wow-europe.com . Hún hafði verið niðri aðeins daginn eftir vegna þess þeir voru að updeita hana. Og er ég fer á síðuna les ég nýjustu fréttina. Ég rak augun í soldið sem kom nákvæmlega svona fyrir sjónir : “ The authentication page is now online and the official European forums in English, French and German are ready to start for the beginning of the beta ” og svo stendur “ We are all looking forward to meeting you soon in the World of Warcraft, let our adventure begin! ”

Ég vona bara að þetta merki að þeir fari að skella bara betuni á okkur evrópu búa sem sóttu um og komust í betuna. Og ég vona svo innilega að sem flestir íslendingar hafi komist inn.

Kveðja Krissi “kruztyC” Gunnarsson
duality|krissi