Þegar ég spila Diabl2 finn ég oft gula og græna hluti.
ÉG veit vel að grænu hlutirnir eru SEt items sem maður getur reynt að safna heillri seríu af en gulu hlutirnir eru rosagóðir hlutir sem gott er að nota. Í bæklingnum er sagt að það séu líka gull hlutir sem eru unique eins og horadric cube. En mér finnst bara ekki vera neinn munur á gula og gulllitaða litnum. Það er sami litur á Wirt´s leg og á brynjunni minni, Bramble Pelt Armour. Gæti kannski verið að ég hafi bara aldrei fundið gulan hlut?
Þetta er svei mér dularfullt.
Gleymum ekki smáfuglunum..