já ég er diablo aðdáandi og ætla að segja hér frá all nokkuð skemmtilegum hlutum.
þetta byrjaði allt á því þegar að ég og 2 vinir mínír vorum að skipuleggja lan. þetta var svona í febrúar eða mars, einhvern tíman þá. (btw þessir piltar heita nóri og jonni). Við byrjuðum að plana hvaða leiki væri gaman að spila og ákváðum að reyna að vinna diablo2 bara þrír án nokkurs annars hjálps. Við áhváðum líka að spila half-life leikina og warcraft3, en þeir koma ekki söguni við.
Nóri var Necro með beinagrindur og curse.
Jonni var Barb með frenzy og öskur.
ég var Sorc með blizzard og hydra.
Við byrjuðum á því að setja players í átta. þið sem vitið ekki hvað það er, þá er það til að gera leikinn erfiðari. Tölvan stillir þá settings fyrir átta players en við vorum bara 3.
Splunin gekk vel í fyrstu. Nóri að safna sínum beinagrinda army, jonni lemjandi allt og alla ein og man man. En ég var ekki góður i byrjun. ég varð að býða þangað til að ég fengi lvl 24 til að geta notað blizzardið.
Við lentum í óskemmtilegum vandræðum í andariel í normal. Þannig var að Jonni fraus alltaf um leið og andy dó ´þannig að hann fékk ekki quest til að geta haldið áfram í act2. En eftir nokkrar tilraunir náði hann loks að fá quest og við héldum áfam.
Restinn af normal gékk vel. við vorum með sterka vörn sem saman stóð af beinum sem voru með öskrin frá barbinum og ég sá um að gera megnið af skaðanum á venjulega óvini en jonni var betri á móti hetjum og endaköllum.
Við vorum frekar fljótir að klára normal. þá tók nightmare við og þá lentum við aftur i veseni með tölvuna hanns jonna strax í andrariel aftur. Ég varð veikari vegna sumir units eru óskaðanlegir á cold og þá notaði ég hydra sem tók minni skaða en virkaði samt ágætlega.
Við vorum einhvern tima að koma jonna i act2 vegna tölvu vesens, en það hafðist að lokum.
Við tókum act2 fljótar en við mátti búast með því að skipta liði. ég og jonni sóttum stafinn og nóri sótti amuletið. við unnum duriel eins og að kremja kakkalakka og þá tók erfiðin við. Act3
Ég gat ekki baun i bala þar. dó strax við nokkrar pílur frá littlu lúðunum og jonni dó strax við shamans gaurana sem spúa eldi og nóri komst ekkert áns okkar. við náðum með þrjósku að troða okkur í gegn og eftir svita,tár,öskur og kýl í skjáinn eða lykklaborðið vorum við komnir i travincal. Þar börðumst við í langan tíma en enduðum með sigurinn okkar meginn og við á leið til mephisto. Mephisto var erfiður en við tókum hann hægt eins og sjórinn brýtur niður landið.
Þegar í act4 var komið festumst við á móti Abbys knigt og ákváðum að láta það verða endirinn af þessari tilraun.
núna næstu helgi munum við reyna aftur og vonandi ná betri árangri.
Ég verð Assassin með claws
nori verður barb með sleggju
Og jonni verður druid með galdra.
Ég vona að þið höfðuð gaman á að lesa þetta og ég segi ykkur frá seinni tilraun að henni lokinni.