Fannst vera kominn svona þokkalegur tími á nýja mynd.
Þessi bíll fyndist mér vera draumur í dós að krúsa á. Þó þeir séu stórir og þunglamalegir eru falleg eintök af þessum að seljast á mikinn pening. Rosalega skemmtilegir bílar, og hægt að fá þá með rafmagni í gjörsamlega öllu.
SEC bílarnir voru semsagt tveggja dyra. 560 bílarnir voru 8 cylendra og voru um 240 hestöfl ef ég man það rétt.
Allaveganna svona bíll ero farlega á mínum lista.