Rétt svör við Getraun #4 en í þetta skipti var enginn með alla bílana rétta.

1. SsangYong Rexton
2. Subaru XT
3. Mitsubishi Eclipse GTS 2002
4. Ferrari 575M Maranello
5. Shelby Mustang GT 350H
6. Ford Focus RS

Þegar ég samdi þetta gerði ég ráð fyrir að Subaru-inn, Eclipse-inn og Shelby-inn myndu helst standa í mönnum. Það kom svo á daginn að það var Shelbyinn sem stóð mest í mönnum en Shelby Mustang GT 350H var sérstök útgáfa af Shelby Mustang GT350 sem var framleidd í 1000 eintökum fyrir Hertz bílaleigurnar árið 1966. H-ið í nafninu stendur því fyrir Hertz. Þessir bílar voru flestir svartir en þó ekki allir en það sem auðkenndi þá voru gylltu rendurnar sem glitti í á myndinni.

Af þeim sem komust næst því að svara 5 bílum rétt var Mal3 fyrstur til að senda inn og telst hann því sigurvegari þessarar umferðar.


—————————-


Innsend svör við Getraun #4

Frá: ih8
1.Daewoo/SSang Yong Rexton
2.Subaru 1800 turbo
3.Lexus IS200
4.Pontiac Transam
5.Shelby Cobra Mustang GT500
6.Renault Espace

Frá: LetHal
1. Daewoo Rexton
2. Subaru SVX
3. MMC Eclipse 2002
4. Ferrari 550
5. Ford Mustang
6. Ford Focus

Frá: snifff
1. einhver jeppi.. hilux? eða nissan pff
2. subaru eða nissan
3. myndi segja RICE! eða Hyundai.. þeir hafa öðruvísi afturljós :/
4. Ferrari
5. mustang
6. opel? eða eitthvað

Frá: snikkari
1.Daewoo Rexton
2.Subaru XT
3.?
4.?
5.Ford Mustang shelby cobra
6.Ford Focus

Frá: Mal3
1. SSANGYONG Rexton
2. Subaru XT (ég þekki þig! ;)
3. Ekkert svar
4. Ferrari 575 Maranello
5. Shelby Mustang GT 350
6. Ford Focus RS

Frá: bebecar
Ssangyoung Rexton
Subaru XT
Veit ekki, en myndi giska á eitthvað japanskt, hugsanlega blæjubíl… Suzuki Cappuchino??
Ferrari 575M Maranello
Mustang Shelby (GT500)
Ford Focus RS.

Frá: Barbrady
1)SSANGYONG rexton
2)subaru svx
3)mitsubishi eclipse
4)chevrolet camaro
5)ford mustang
6)Ford focus rs

Frá: flundri
1.Ssangyong Rexton
2.Subaru XT turbo
3.???
4.Ferrari 550 Maranello
5.Shelby Mustang GT 350 1966
6.Ford Focus RS

Frá: HelgiPalli
1.
2. Subaru XT
3. Mitsubishi Eclipse
4. Ferrari 575M
5. Shelby GT350
6. Ford Focus RS

Frá: mystic
1. SSangYoung Rexton 2002
2. Hélt fyrst Subaru SVX, sá svo myndina af þeim bíl þannig að ég segi Subaru 1800 Turbo, ‘89 eða eitthvað :P
3. Mitsubishi Eclipse GTS 2002
4. Dodge Charger 2002 ConceptCar
5. ’69 Ford Mustang Mach 1
6. Ford Focus RS 2002

Frá: Svessi
1.Ssangyong Rexton Nýr
2.Subaru XT sirka ´87-´88 módel
3.Eagle Talon/Mitsubishi Eclipse (Nýjasta módelið)
4.Dodge Viper 2003 model
5.Ford Mustang, Sennilega Coupe Sirka ´65-´68 módel
6.Ford Focus (Núverandi módel)