Rétt svör og innsendar lausnir við Getraun #3.

Fyrirfram átti ég von á því að Renault-inn myndi vefjast mest fyrir mönnum.
En það var nú aldeilis ekki raunin því að það var Jeep Cherokee lék laglega á flesta.

Rétt svör við Getraun #3:

1. Mercedes Benz C200
2. Jeep Liberty/Cherokee
3. Jaguar X-Type
4. Audi TT
5. Renault Avantime
6. Skoda Superb

Með rétt svör voru HelgiPalli og Svessi.
HelgiPalli var fyrr til að senda inn rétt svar og telst því sigurvegari þessarar umferðar.


——————————


Innsend svör við Getraun #3:

Frá: Barbrady
1)benz c
2)??? kia held ég
3)jaguar x type
4)audi TT
5)renault avantime
6)skoda superb

Frá: bebecar
E línan af Benz
Nýr Jeep Liberty
Jaguar S type
Audi TT
Renault Vel satis
Nýr A8

Frá: joipalli
1. Benz C lína
2. Suzuki Grand Vitara
3. Jaguar S-Type
4. Audi TT
5. Renault Vel-Satis
6. Skoda Suberb

Frá: HelgiPalli
1. Mercedes C-Class
2. Jeep Liberty
3. Jaguar X-type
4. Audi TT
5. Renault Avantime
6. Skoda Superb

Frá: Svessi
1. Mercede-benz C
2. Jeep Liberty
3. Jaguar X
4. Audi TT
5. Renault Avantime
6. Skoda Superb

Frá: Mal3
1. M-B E-class
2. Jeppi…
3. Jaguar X-Type
4. Audi TT
5. Renault Avantime
6. Audi S8

Frá: Dune
1. Mercedes Benz (geta verið fleiri en ein teg)
2. KIA (ágiskun)
3. Jaguar
4. Audi TT
5. Renault Megane II
6. hmm .. kannski Honda Accord

Frá: mystic
1. Mercedes Benz
2. Suzuki Vitara
3. Jaguar
4. uh… :)
5. lítur út fyrir að vera einhverskonar framhalds útgáfa af Fiat Multipa en held samt ekki þannig að ég segi pass :)
6. Audi S8, ekki spurning, þessi er keppnis :)

Frá: LetHal
1. mercedes benz
2.suzuki vitara
3.jaguar
4.audi tt
5.concept bíll, giska á suzuki
6.scoda