Maður er nú orðinn hálf smeykur eftir að heyra nánast reglulega
af banaslysum, jeppa og fólksbíla. Til að reyna að endurheimta
öryggistilfinninguna er annað hvort að svíkja lit og gerast
jeppakarl eða kaupa skriðdreka. Með skriðdreka á ég við <b>7-línu
BMW</b> eða <b>S-línu Bens</b>.

<b>Veit einhver hér um linka á árekstraprófanir slíkra dreka
aftur í tímann?</b> Þá er ég að tala um amk 10 ára gamla bíla.

Þumalfingursreglan er að orkan sem losnar úr læðingi við
árekstur hlýtur að vera margfeldi af massa sinnum hröðun.
Þótt “krumpusvæði” og ýmislegt annað hafi eitthvað að segja.