Til sölu er blár 3dyra 1300GTI swift árgerð 1987. Þess má geta að þetta litla kríli er ekki nema 750kg og býr yfir 100,6 hersöflum sem er bara nokkuð sprægt ! Nokkuð heillegt eintak smá rið en ekki mikið, þetta er mjög viljugur bíll en eigandi hans er fátækur námsmaður og hefur ekki efni á að gera við hann. Bilunin er sú að head-pakningin er farin, en bílinn var ekkert keyrður í því ástandi, hann var dregin af “slystað”.

Endilega gerið tilboð !