Ég hef til sölu Nissan Almeru 97´ módel sem er ekinn 112.000 km.
Þessi bíll lenti í tjóni fyrir stuttu og er áætluð viðgerð talin vera á bilinu 200-250 þúsund á verkstæði. En fyrir menn með kunnáttu eða sambönd í bílaviðgerðum er öruglega hægt að gera hann up fyrir minni pening.
Bílinn þarfnast semsagt lagfæringar að framan og einning er vatnskassinn ónýtur.
Ef einhver hefur áhuga á að gera tilboð í hann þá er hægt að ná í mig í síma 867-4562, ég skoða öll tilboð