Ég er með VW Golf GTi ´94 með ABF vél sem er 2 lítra 16 ventla. Startarinn er bilaður hjá mér og hefur það reynst erfitt fyrir mig að finna nýjan startara. Gætuð þið bent mér á hvar er hægt að fá slíkan startara eða í hvaða VW bílum er að finna alveg eins startara. Einnig vantar mig mótor fyrir gluggaupphalarann að framan og aftan farþega megin, ef þið eigið til slíkan mótor eða vitið hvar ég get fengið slíkt endilega sendið mér póst haukur7@mmedia.is. Takk fyrir.