Hekla er komin með verð á Skoda Octavia RS sem er búinn 1800 cm3
túrbóvél sem skilar 180 hö @ 5500 rpm og er að sögn 7.9 sek að ná 100 km hraða.
Ásett verð er 2.200.000 sem menn geta svo deilt um hvort er hagstætt eða ekki en Skodi hefur ekki verið sterkur í
endursölu hérlendis og fallið frekar fljótt í verði.
Skoda Octavia RS verður frumsýndur á Sportílasýningunni í maí nk.