Ég þurfti í vikunni að kaupa bremsudiska undir leikfangið mitt (Toyota Carina 1993) og hringdi bæði í umboðið og Stillingu. Á báðust stöðum kostaði diskurinn um 8500kr. og ég þurfti að kaupa báða að framan svo að kostnaðurinn hefði orðið um 17000kr.

Datt í hug að hringja í Bílaáttuna í Kóp. og þar kostuðu diskarnir um 5900kr. stykkið svo ég slapp með 11800kr. í staðinn.

Mæli með því að hringja í fleiri varahlutaverslanir því verðmismunurinn getur verið ferlega mikill sumstaðar.

Kveðja,

IceCat<br><br><b>eaue skrifaði:</b><br><hr><i>Ég hef ákveðið að gera alltaf það sem mér þykir réttast í kattauppeldi, og það er að hlýða kisa í einu og öllu</i><br><h