Mharalz:
Það eru einmitt svona viðhorf eins og þú varst að koma með sem hamla því að góð umferðarmenning festist í sessi hér.
Ef þú ert að keyra á 150 niður ártúnsbrekkunar og einhver kemur á 180 fyrir aftan þig, þá skiptir það engu, þú ættir bara að færa þig. (þetta eru ekki lög heldur tillit, og skiptir engu hversu hratt þú ert að keyra á vinstri, bara færa sig ef einhver vill fara hraðar)
Og þegar ég lendi í þessu blikka ég og ef það dugar ekki sest ég í rassgatið á viðkomandi bíl í 20-30 sec. Ef bíllinn er enþá fyrir framan mig þá svína ég mjög harkalega á þann sem var fyrir framan mig og þegar ég er rétt kominn frammúr set ég meiraðsegja stundum bremsuljósin á. (fer reyndar eftir hversu hægt viðkomandi var að keyra)
Ég veit að þetta er í margastaði ekki gott, en þetta er það sem fer mest í taugarnar á mér í íslenskir umferð.
p.s. þetta með 150 og 180 eru ekki hraðar sem ég vill að fólk noti, heldur var ég með vini mínum í bíl sem var á vinstri á 110 og þegar einhver kom í rassgatið á honum bað ég hann að færa sig en hann sagði: “ég er að keyra alveg nógu hratt, hann á ekkert að keyra hraðar”
Hver á að ákveða það, 110 er ólöglegt og 120 líka. Kannksi var einhver á 140, eða kona fyrir framan vin minn á 90 sem fannst það passlegt!!!
Málið er bara að færa sig, þá verður þetta allt svo miklu auðveldara.