Einn heimilisbíllinn fór í Þjónustuskoðun í gær, 90.000 km,og fór í viðkomandi umboð. Þegar ég næ í bílinn sé ég að það hafa bæst við 16 km á mælinn.

Finnst ykkur ég smásmugulegur ef ég fer í umboðið og fæ skýringu á þessum akstri. ég veit að í þjónustuskoðunum keyra þeir bílana eitthvað smá, en mér finnst 16 km í það mesta.. vil ekki segja hvaða umboð þetta er áður en ég kvarta…