Verð nú bara að segja að “hnakkalegri” gerast bílar varla. Skil ekki hvað fólki finnst flott við að “skreyta” bílinn með bláum neonljósum eða eitthvað álíka og persónulega finnst mér það forljótt og fáránlegt. En þetta er bara mín skoðun…