Nú er komið að því að versla sér vetrardekk en ég veit hreint ekki hvað maður á að fá sér.
Ég ætlaði að fá mér Bridgestone loftbóludekk en þau kosta 10.000 kall stykkkið sem er frekar dýrt. Ég var með heilsársdekk í fyrra og það var alveg óþolandi þegar að það var snjór yfir öllu. Ég hélt alltaf að ég væri að missa stjórn á bílnum og keyrði frekar hægt og þá voru alltaf einhverji hálvitar komnir alveg upp við mann.

Núna vantar mig eitthvað betra en heilsársdekk þó ekki nagladekk og eitthvað ódýrara en loftbóludekk. Einhverjar hugmyndir?

Hvernig dekk notið þið?<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”