Nú þegar að það eru aðeins um 9 mánuðir í að Lotus Elise 2005 verði gefinn út í Bandaríkjunum hefur verið tilkynnt hvaða vél mun knýja bílinn.

Lotus hefur valið 2ZZ-GE vélina frá Toyota ásamt 6 gíra kassa. Þessa vél má t.d. finna í T-sport Celicunum og Corollunum. Vélin skilar um 190hp og þar sem að bíllinn mun verða undir tonn að þyngd ætti hann að verða ansi kraðskreiður. Vélin var valin útfrá því hversu létt vélin er, hversu öflug hún er og vegna þess að hún passar fullkomlega við karakter Elise.

http://www.lotuscars.co.uk/template.cfm?name=lotmedianews

<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”