Ég er skráður í Porsche klúbbinn enda að safna mér fyrir Porsche.

Ég rak hinsvegar augun í 993 bíl sem er í galleríinu hjá þeim.

Ég vissi ekki að það væri til svona bíll hér heima en eftir 1989 módelið þá finnst mér 993 Porsche bíllinn alltaf fallegastur og af flestum er hann talinn síðasti 911 bíllinn.

Veit einhver meira um þennan tiltekna bíl?

http://www.porsche-island.is/Gallery/993/993_001.jpg

Ég kann ekki heldur að setja inn linka.



<br><br>“They cost the same as ugly ones&#8217;” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…