Ef þið eruð að keyra í gegnum Mosó, takið þá eftir þykkum margföldum bremsuförum á leið út úr bænum í brekkunni á undan síðasta hringtorginu.

Ég var að keyra þarna í gær, vörubíll fyrir framan mig og held tveir fólksbílar þar fyrir framan. Ákveður þá ekki kona um þrítugt á silfruðum Passat (fremsti bíll) að taka u-beygju yfir hvíta óbrotna línu á “hraðbraut”. Vörubíllinn klossbremsaði og ég veit ekki hversu miklu munaði að hann færi aftan á bílinn sem var á eftir þessari gufu.

Hvað er að svona liði???