Sælir..

Þannig standamálin hjá mér að miðstöðin er biluð. Það er ekki hægt að breita blástursstefnu, sem getur verið pirrandi þegar það er riggning og móða kemur á rúðuna. það sem ég vildi spyrja ykkur er það hvort það sé möguleiki að ég geti gert þetta sjálfur.. þetta er víst einhver barki sem þarf að skifta um, er þetta flókið mál? er mikið mál að taka mælaborðið í sundur ?