Jæja bíllinn minn nýsprautaður að hluta og mig langar alveg svaka lega að bóna hann á morgun með auto glym og nota síðan extra gloss yfir það….
En gaurinn á sprautu verkstæðinu sagði að það yrði í lagi að bóna en á brúsanum frá auto glym stendur að ekki megi bóna nýtt lakk með þessu fyrr en eftir 2 vikur.

Ég fékk bílinn úr sprautuninni á mánudaginn var,og spyr hvort mar eigi að bóna eða ekki??
Hlíða brúsanum eða sprautu gaurnum:)