Vantar smá hjálp, ég á MB 190e 92 árgerð og bíllinn er hundleiðinlegur í gang þegar hann er kaldur. En hann rýkur í gang þegar hann er orðinn heitur.

Veit einhver hvað þetta gæti verið?

Er búinn að að skipta um kerti og búinn að prófa annan tölvuheila, gekk ekki neitt.

P.s Bílinn er með innspýtingu.