Þetta er kanski ekki á réttum pósti en mig langaði að vita hvenig maður fer að ef maður skrifar mjög langar greinar. Hvernig geymir maður þær á milli skrifta?