jæja, ég bara get ekki setið á þessu.

Ég keypti mér hérna klesstan 3000gt Vr4 bíl um daginn, jæja nú er dótið komið á götum (reyndar með sjúskað hægra framljós). Og var mikil ögur stund er ég fyllti kaggann (fóru um 65l á hann) jæja síðan var mælt. Þar sem að hver einn og einasti maður sem átti að vita eikkað um þessa bíla sagði að þetta væru bara bensín alkar á við bandarísku beljurnar (17-20L/100), en viti menn ég fór 278mi (444km) á 60 L sem gerir 13,5L/100, innanbæjar og ekki í neinni sparkeyrslu.

eru menn bara að draga svona tölur útum rassgatið á sér eða? annaðhvort það eða þeir hafa verið með parkisons í hægri fæti :)

….varð bara að deila :)<br><br>According to Einstein, the faster you go, the longer you live.

Hotrods are never seen, but often heard.