Ég er að spá í að kaupa mér Whiteline swaybars að framan og aftan frá Ástralíu en ég þarf að vita hvað ég þarf að borga í heildina. Swaybar-in kosta frá framleiðanda um 15000kr. og áætlaður sendingakostnaður er 7000kr. Síðan bætist við tollur og VSK en hvað myndi þetta verða í heildina og hvernig er þetta reiknað?
Er tekinn tollur eða VSK af sendingarkostnaðinum?
Hvað gerir maður ef að maður fer yfir 25000kr hámarkið fyrir sendingar hjá einstaklingi, verður maður þá að láta fyrirtæki panta fyrir sig?
<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”