Jæja.. held að það sé kominn andi í bílinn minn..
allavega þá er hann byrjaður að loka og læsa farþegahurðinni á
fullu annað slagið.. svo opnar og lokar hann lika glugganum..
hvað gæti þetta verið ? þetta byrjaði bara allt í einu..
þetta var ekkert smá spooky fyrst en núna er þetta bara orðið
veeeeeeel pirrandi…
gæti kannski verið eitthvað vatn inni á rásinni ?

svo er það annað..
hvernig lýsir það sé þegar bensíndælan er orðin léleg í bíl?
þegar ég er með svoan 5L af bensíni á bílnum og tek krappa beygju
þá deyr (missir allan kraft) bíllinn í smá stund.. getur
það verið þetta eða bara lélegt flæði í tanknum ?

og eitt i viðbót…
hvernig er það.. bíllinn er miiiiklu sprækari þegar hann er
ískaldur heldur þegar vélin er orðin heit.. er það eitthvað
normal eða ? hann er nú eitthvað vanstilltur…

já.. þetta er sunny gti..
já og ég vil ekki fá svör sem segja bara eitt..
að þetta sé úturnauðgaður bíll og blablabla…cut that crap..

takk

kv
OziAz