Ég er alveg að deyja mér langar svo mikið að fá meiri kraft í bílinn minn. Ég er búinn að tala við gaur sem getur sett svona í bíla. Það er sett sem bætir við 100hö og það á ekki að þurfa nýja stimpla eða neitt í vélina. Þetta kostar 75þús kall sem er ekki mikið fyrir þetta aukaafl en það sem ég er hræddur við er að vélin þoli þetta hreinlega ekki, svo hef ég heyrt að nitro fari illa með vélar.
Er einhver hér sem veit eitthvað um svona vesen, hvort þetta sé æskilegt?


<br><br>

“ To much power is not enough”
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96