mér langaði að skrifa um hvað er í bílnum sem sagt ekki aukahlutir

vélin er 2,5 lítrar 20 ventla 5 strokkar. turbo með millikæli 300 hestöfl tog 400 nm.
rafmagnsstýrt fjórhjóladrif frá haldex.
breytileg opnun ventla (dual cvvt).
xenon gasluktir.
tölvustýrt fjöðrunar kerfi (four c).
hraðatengt vökvastýri abs hemlakerfi með ebd hemlajöfnun. 17“ hemlakerfi sex loftpúðar með loftpúðatjöldum í hliðargluggum. sips hliðarárekstrar vörn. whips bakhnykksvörn. spólvörn með stöðugleika stýringu (dstc). cruse control.”R“ leðurstýri ”spaceball“ leðurgírstöng. sjálfvirkur hleðslujafnari. fjarstýð samlæsing. vindskeið á skottloki. þokuljós. áláferð +á mælaborði. regnskynjari. tölvustýð loftkæling með hitastýringu (ecc). lofthreinsikerfi. rafdrifið ökumannssæti með minni. volvo hljómtæki hu-850, 9 hátalara dolby surround pro logic + 4 diska cd. fjarsrýring í stýri fyrir hljómtæki. aksturtölva. rafdrifnar rúður að framan og aftan. rafdrifnir hnakkpúðar. rafdrifnir og upphitaðir útispeiglar. sportsæti. upphituð framsæti. 17” álfelgur dekk 235/45 17. 3 ára ábyrgð skv. þjónustuskilmálum.
verð:5,090,000-6 gíra eyðsla bl 10,7
verð:5,270,000-geartonic 5 gíra eyðsla bl 11,1

síðan er hægt að fá alveg gríðarlegan aukahluta búnað sem að ég hreinlega nenni ekki að skrifa niður núna en það eru víst voðalega fáir svona bílar hér á landi held ekki nema 3-4 svo að ég viti

góður fyrir veturinn :)
ég kann ekki veit ekki og nenni ekki