GST og B.A ætla að halda Auto-x á akureyri,
Þetta verður gott tækifæri til að prófa sig,
Og sjá áhuga almennings
vonandi mætið þið og takið þátt,


við hjá GST værum þvílíkt til í að keppa á svona aksturssvæði, en
ég held að við ættum að róa okkur aðeins,

til að byggja upp áhuga hjá sponserum þá þarf að sýna að götukeppni getur virkað, ég sé að auto-x væri góð byrjun, til að “búa” til áhuga,

Sponserar sem ég sé að væru til og þyrfti.
Öll bílaumboðin,
Öll tryggingaumboðin,
Alla ökuklúbba.

Ég held að ökuklúbbur sé málið,
Þá er hægt að hafa fundi og setja saman auto-x(til að byrja með)
svo seinna ef rétt er gert þá væri hægt að fá sponsera,
Ég held að 6 árlegar auto-x keppnir í nokkur ár sé góður tími til að búa til áhuga, og sýna að stærra pláss sé þurfi.

Ekki halda að einvher ætli bara að splæsa bunch af pening í braut/svæði.

Ég held að ef við myndum setja saman klúbb þá gæti klúbburinn fengið að setja á laggirnar auto-x í RVK, klúbbur er sterkari en hópur af einstaklingum

Við hjá GST vorum að skoða bílaplön um daginn og bestu plöninn eru
Eimskip(duh),
Mjólkursamsalan, nógu stórt til að halda nice auto-x
og svo bílastæðaplanið niðri á höfn, það er fullkomið,
engir staurar, kantar eða eyjur.

Afhverju þarf svæðið endilega að “í” RVK,
ég myndi segja að hraunið á milli RVK og KEF væri perfect, sérstaklega ef á að búa til flotta braut.

Ég myndi keyra landið á enda til að keppa á alvöru braut.
Hvernig væri að hittast í kvartmíluklúbbnum á næsta fimmtudag og spjalla, ég er alveg að springa yfir hversu mikill áhugi er á alvöru keppni, draumurinn er náttúrulega að keppa á alvöru braut með sérsmíðaðann GST bíl, GST-R :)
Eða hvað með GST Racing Team, við myndum bursta alla :)
aldrei að vita.

GST er með í þessu, sem einskalingar, ekki fyrirtæki
Það er Gunnar og Stefán.

Hvað á svo að kalla klúbbin,
plís ekki eitthvað lame eins og
Ökuklúbbur Íslands,

Gunnar
GST