Ég var að lesa grein um dekk,
GST selur ,
Bridgestone, Dunlop, Continental, Toyo, Yokohama, Michelin,
Og svo koma Hamann Motorsport(www.hamann-motorsport.de) felgur á Pirelli. Við vorum að fá MVR umboðið en ég man ekki hvaða dekk þeir bjóða uppá(www.mvr-racing.com)
Þessar upplýsingar voru gefnar ókeypis,
:)
Enn aftur að greininni,
Þar voru tekin helstu dekkja fyritæki sem búa til Low-profile dekk.
Toyo, Falken, Yokohama, Nitto, Pirelli, BFG,
Þetta eru tjún dekkin í dag.
Bara til að fara yfir listan yfir hvaða dekk er verið að sýna,
BFG G-Force T/A , þetta er besta street dekk sem hægt er að kaupa, var bara til í “18 í fyrra,
”15-18
55-30 profile
BFG Scorcher T/A, BFG dekkin með litum í , góð enn ekki mjög vinsæl,
“16-19
55-35 profile
Pirelli P7000 SuperSport, góð dekk með mjög litlu enn virku water-tread,
”16-18
55-35 profile
Falken Azensis, hef ekki hugmynd, enn Falken kom aftur úr tjún kreppu fyrir nokkrum árum,
“14-18
60-40 profile
Falken GRB FK-451, myndin í blaðinu sýnir gott miðju water-tread og Y mynstur,
”16-20
50-30 profile,
Nitto NT555 Extreme ZR, Ég spurði Nitto einu sinni um umboðið á Íslandi en þeir sögðu að þeir mættu ekki flytja út, Toyo á Nitto, Þetta er besta Nitto dekkið, ég hef reynslu af NT544(man ekki alveg hvað það hét) og það var mjög gott,
“16-20
45-30 profile
Pirelli P Zero Rosso, Pirelli = góð dekk.
”16-21
55-35,
Toyo Proxes FZ4, ég var að lesa grein í sama blaði þar sem að einn VW tjúnari(Authority) lofaði dekkin,
“15-20
55-35
Toyo Proxes T1-S, ég er með svona dekk, þau eru mjög góð og ódýr, einnig er Toyo búið að stuffa þessi dekk með alskonar tækni,
www.toyo.com
”14-20
55-30
Yokohama AVS dB, framleidd með hlóðdembandi eiginleika,
“15-18
65-35
Yokohama AVS Sport, þetta vann í fyrra sem dekkið með mesta gripið, ef þið viljið að bíllin liggi vel límdur þá er þetta næsta á eftir G-force dekkjunum, enn ekki næstum jafn dýr,
”16-20
55-30
Í sjálfri greininni þá er talað um hvernig dekk í dag eru hundrað sinnum betri en dýrustu dekk fyrir 10árum, það er minna hljóð, mengun, betri eiginleikar og flottari,
Og á smá side note, þá virðast Íslendingar alltaf halda að Michelin sé númer eitt, Michelin er gott en ekki nógu gott, enda of dýrt miðað við Toyo og Yokohama sem bjóða uppá betri grip,
Ætli G-Force verði ekki alveg óhóflega dýrt hjá Benna.
Gunnar
GST
Iceland