Hvað finnst ykkur um Porsche? Mér finnst þeir vera þeir flottustu á markaðinum, og þá sérstaklega 959(Það voru bara gerð 200 eintök.) Einn mjög góður kostur við Porsche er að þeir eru frekar ódýrir miðað við aðra sportbíla. Porsce eru smíðaðir af vélmennum, sem tryggir meiri gæði, en sumir bílar t.d. Ferrari eru handsmíðaðir, sem táknar minni nákvæmni. Hægt er að kaupa Porche Boxter hér á landi og kosta þeir ekki mikið (Ekki mikið miðað við hvað bíllinn er flottur). Einhver þýskur gaur sem hafði eftirnafnið Porce byrjaði að framleiða bíla um 1950 og fyrirtækið hefur ekki hætt síðan. Frægasta serían er að sjálfsögðu 911 serían sem allir sannir bílaáhugamenn ættu að þekkja. Árið 1987 gerði Porche örfá módel af bílum sem hétu 959. Þeir voru mjög hraðskreiðir og MJÖÖÖG dýrir (Ég er að tala um tugi milljóna) og ekkert af ykkur mun eignast þannig bíl nokkurn tímann( No offence). Porche hafa einnig gert nokkur módel sem eru eingöngu ætluð til keppni t.d. Moby Dick og 928. Mér finnst 959 vera flottasti bíll sem gerður hefur verið en aðrir “favorites” eru 911 turbo, spyder, og Moby Dick. Ég vona að þið hafið haft gaman að þessu stutta yfirliti yfir Porce

P.S. Porche rules!!! :-)
Því meira sem maður lærir, því minna veit maður