Þeir sem eru svo klikkaðir eins og ég sem hafa gert upp gamlan bíl og átt hann ansi lengi sem er kanski klassískur í Bandaríkjunum og vinsæll er allveg eins og hlutabréf í rauninni því það er alltaf að hækka verðið á þeim. Það hefur hækkað ca. 5000 dollara á einu ári og t.d. bíllinn minn er nú allveg að ná 40.000 dollurum, þá í tipp topp ástandi. Þetta er akkurat öfugt við nýju bílana þeir lækka bara í verði en þessir hækka HEHEHE…


STINNI