Ég fer öðru hvoru inná www.bf2s.com og kíkji á scorið mitt og stundum kíkji ég líka á hann sigga litla í leiðinni.

Ég og félagi vorum semsagt að skoða þetta og komumst að nokkrum furðulegum staðreindum sem þið getið allir skoðað á hér : http://bf2s.com/player/siggi_litli/

En ég tók ýmislegt saman og hér er það

Hann siggi ltili hefur spilað í bf2 í rúmlega mánuð SAMFELLT (leikurinn hefur verið til í tæplega 4) sem sagt hann hefur eitt umþabil 1/4 af tíma sínum í bf2 síðan að hann kom út!

Hann hefur eytt samfellt 5 sólarhringum fljúgandi um í flugvél!

Hann hefur eitt samtals 10 klukkutímum haldandi á c4 sprengju!

Hann hefur spilað hvert einasta map lengur en ég hef spilað samtals í öllum! (nema wake island sem er ný komið út en hann hefur verið þar í 14 klukkustundir)

Hann hefur spilaðí 3 og hálfan sólarhring í Strike at Karkand sem hann hefur líka spilað lengst í af öllum í.

Hérna er síðan eithvað sem einkennir þennan spilara mjög:

Hann hefur fengið kill assist 4.700 sinnum og hefur náð flaggi 8500 sinnum og hann hefur Revive-að samtals 2100 sinnum!

Já maður veit eiginlega ekki hvort maður á að hlægja eða gráta!
En það eitt að vita það að samspilari mans eyði 1/4 af tíma sínum í tölvuleik er kannski pínu sick með fullri virðingu fyrir þér!

P.s siggi litli þetta er ekkert illa meint að posta þessu svona inn þú ert eflaust ágætis náungi!