ég var að spila bf2 í fyrradag og var medic og fékk þá medalíu sem heitir purple heart,svo var ég að spila áðan og var aftur medic og fékk þessa medalíu aftur.

ég las um hana á totalbf2.com og þar skildi ég textann þannig að það væri verið að verðlauna mig fyrir að vera lélegur:(

er ég að misskilja textann eða er ea games bara að leika sér að gera grín af núbbum.

veit einvher almennilega fyrir hvað maður fær þessa medalíu.
Suberstar 4tw!